Heilsurækt
World Class er fyrir alla sem vilja rækta líkama og sál með styrk og vellíðan að leiðarljósi. World Class er einstakt og valdeflandi samfélag ólíkra hópa sem einkennist af krafti, metnaði og gleði.
World Class er meira en heilsurækt. Með framúrskarandi aðgengi og aðstöðu veitir World Class þér staðfestuna og styrkinn til þess að ná árangri og sigra sjálfan þig á hverjum degi.
Klúbbar
Velkomin í heim drifkrafts, heilbrigðis og þreks, þar sem fjölbreytt samfélag bíður þín, tilbúið að taka þér opnum örmum og hefja þig til flugs í átt að árangri. Við erum ekki bara heilsurækt. Við erum staður þar sem að draumar verða að veruleika og sviti er gjaldmiðill árangurs.