
Börn og unglingar
Barna- gæsla og horn
Hjá World Class leggjum við okkur fram við að vera fyrir alla. Við vitum hversu marga bolta fjölskyldur þurfa að halda á lofti og bjóðum við því upp á barnagæslu og barnahorn á nokkrum af stöðvunum okkar.

Hjá World Class leggjum við okkur fram við að vera fyrir alla. Við vitum hversu marga bolta fjölskyldur þurfa að halda á lofti og bjóðum við því upp á barnagæslu og barnahorn á nokkrum af stöðvunum okkar.