
Tímar
Opnir tímar
Í boði fyrir alla korthafa
Í World Class eru yfir 500 opnir tímar í hverri viku sem standa öllum korthöfum til boða þeim að kostnaðarlausu! Við erum ávallt að fylgjast með nýjustu straumunum í heimi heilsuræktar og bæta við nýjum og spennandi tímum. Hægt er að skoða og skrá sig í alla opna tíma í tímatöflunni okkar.


Hvernig virka opnir tímar?
Skoðaðu úrvalið af tímum í tímatöflunni okkar
- Skráning í opna tíma opnar 49 klukkustundum (rúmum tveimur sólahringum) fyrir upphaf tímans.
- Skráning í fyrstu morguntíma dagsins opnar kl. 21:00 tveimur kvöldum fyrir tímann.
- Notendur skulu afbóka sig á vefnum minnst 50 mínútum fyrir tímann.
- Vinsamlegast truflið ekki eftir að kennsla hefst.
- Í sumum tilfellum er hurðum læst 5 mínútum eftir að tími hefst.
- Ef þú afskráir þig ekki og skrópar þá lendirðu í skammakróknum