Kort og Áskriftir

WorldFit kort veitir aðgang að öllum opnum tímum WorldFit, WorldFit aðstöðunni utan tímatöflu. Iðkendur nota Tímatöfluna í Abler appinu eða hér á síðunni fyrir tímaskráningar, en þar birtast einnig æfingar og önnur skilaboð til meðlima.

Boðið er upp á nokkur mismunandi kort og áskrifitir svo allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Athugið að skilyrði er að hafa lokið grunnnámskeiði

Verðskrá fyrir fullorðna

Kort og áskriftir

Fullorðnir iðkendur þurfa einnig að vera korthafar í World Class.

    WorldFit þjálfarar

    Markmið okkar í WorldFit er að mynda fjölbreytt samfélag