Karfan þín

Öllum kortum fylgir aðgangur að 18 stöðvum World Class, ásamt aðgangi að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Lágafellslaug, Sundhöll Selfoss, Árbæjarlaug, Breiðholtslaug, Sundlaug Hellu og Sundlaug Akureyrar. Einnig er mikið úrval af fjölbreyttum opnum hóptímum í tímatöflu.

Hægt er að bóka tíma í tækjakennslu. Bóka þarf tíma á www.worldclass.is/timatafla.
Athugið að aðgangur í heilsurækt miðast við 13 ára aldur.


KORTHAFAR Í HEILSURÆKT með mánaðarkort eða meira, fá tvo vinamiða* í heilsuræktina í hverjum mánuði. Einnig er innifalið í heilsuræktarkortum 10% afsláttur af vörum og þjónustu hjá Laugar Spa snyrti- og nuddstofu (gjafabréf eru undanskilin, afsláttur gildir ekki í vefverslun). Korthafar í heilsurækt geta keypt stakan dag í Betri stofuna á kr. 5.450.-

*ATH. Þegar vinamiðar eru nýttir þurfa korthafar að mæta með vini í næstu afgreiðslu. Vinamiðar fylgja ekki með 15 skipta kortum. Ekki er hægt að nota vinamiða í Árbæjarlaug.

Skoða skilmála

Öllum kortum fylgir aðgangur að 18 stöðvum World Class, ásamt aðgangi að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Lágafellslaug, Sundhöll Selfoss, Árbæjarlaug, Sundlaug Hellu og Sundlaug Akureyrar. Einnig er mikið úrval af fjölbreyttum opnum hóptímum í tímatöflu.

Viðskiptavinum World Class er boðið að fá tíma hjá þjálfara sem kennir á tækin í tækjasal. Bóka þarf tíma á tímatöflunni á www.worldclass.is.
Athugið að það er 18 ára aldurstakmark í Betri stofuna.


KORTHAFAR Í BETRI STOFU með mánaðarkort eða meira, fá tvo vinamiða í Betri stofuna í hverjum mánuði. Einnig er innifalið í heilsuræktarkortum 15% afsláttur af vörum og þjónustu hjá Laugar Spa snyrti- og nuddstofu (gjafabréf eru undanskilin, afsláttur gildir ekki í vefverslun). Ef keypt er árskort í Betri stofuna býðst maka uppfærsla á heilsuræktarkorti í Betri stofu kort á kr. 72.590.-

Korthafar Betri stofu fá afnot af handklæði og baðslopp í hverri heimsókn. 

Í Betri stofunni í Laugum er:
6 blaut- og þurrgufur
Infrauð gufa
Nuddpottur
Kaldur pottur
Heit og köld víxlböð í sérútbúnum klefum
Hvíldarherbergi með arinn
Aðgangur að inni- og útisundlaug
Fótlaugar
Fyrsta flokks veitingaaðstaða

Í Betri stofunni á Seltjarnarnesi er:
Þurrgufubað
Eimbað
Saunarium

Skoða skilmála

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar