Af hverju námskeið?
Ef þú vilt fá góða leiðsögn, hvatningu og stuðning í þéttum hópi fólks sem stefnir að sama marki eru námskeið World Class gott val. Við bjóðum upp á yfir 100 fjölbreytt námskeið á hverju ári og ættu allir að finna eitthvað sér við hæfi.
Ef þú ert ekki með kort í World Class þá greiðir þú fullt gjald fyrir námskeið. Korthafar fá afslátt af námskeiðum ef kortið er í gildi yfir námskeiðstímann.
Innifalið með námskeiðum*
Meðal þess sem fylgir námskeiðum World Class er:
- Aðgangur að öllum opnum tímum.
- Aðgangur að sundlaugum.
- Aðgangur að öllum stöðvum.
- Tækjakennsla hjá þjálfara í sal.
- Aðhald, hvatning og heilsuráð.
- Ástandsmælingar (einungis á átaksnámskeiðum).
Á dagskrá þessa stundina
World Fit grunnnámskeið + World Fit mánuður
Mikil áhersla er lögð á grunnhreyfingar og rétta líkamsbeitingu.
Næst: 1. feb. 2021
Nýr lífsstíll
Námskeið fyrir konur sem eiga erfitt með að koma sér af stað í líkamsrækt.
Næst: 2. feb. 2021
Selfoss
Kettlebell Training
4 week online training program
Næst: 22. jan. 2021
Laugar
BODYWEIGHT by Birgitta
4 vikna Netþjálfunarprógram
Næst: 22. jan. 2021
Laugar
BODYWEIGHT by Birgitta (English)
4 week online training program
Næst: 22. jan. 2021
Laugar
Grunnþjálfun í grunnketilbjölluæfingunum sex
4 vikna Netþjálfunarprógram
Næst: 22. jan. 2021
Laugar
Bigger Better Glutes (ÍSL)
4 vikna Netþjálfunarprógram
Næst: 22. jan. 2021
Laugar
Bigger Better Glutes (ENGLISH)
4 week online training program
Næst: 22. jan. 2021
Laugar
Weightlifting 101 (ÍSL)
4 vikna Netþjálfunarprógram
Næst: 22. jan. 2021
Laugar
Weightlifting 101 (ENGLISH)
4 week online training program
Næst: 22. jan. 2021
Laugar
Unglingahreysti
Ert þú í 7. – 10. bekk og langar í heilsusamlegri lífsstíl? Komdu og vertu með okkur.
Næst: 25. jan. 2021
Tjarnarvellir, Ögurhvarf, Seltjarnarnes, Egilshöll, Laugar, Selfoss
Dansnámskeið hjá Dansstúdíó World Class
DansFit
Feminine danstímar með Söndru og Töru!
Næst: 2. feb. 2021
Smáralind
Dans 18 plús
Danstímar á hælum fyrir 18 ára og eldri!
Næst: 20. jan. 2021
Kringlan
Úrval námskeiða hjá WorldClass
Ketilbjöllur
Mótaður líkami, samhæfðir vöðvar, betri líkamsvitund og frábær skemmtun.
Súperform
Æfir þú reglulega en vilt meira aðhald og áskorun? Komdu í Súperform.
Functional Fitness
Eigin líkamsþyngd, ketilbjöllur og ólympískar lyftingar fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.
Hress og hraust
Námskeið fyrir konur sem vilja læra að iðka heilsusamlegt líferni.
Level UP
Level UP námskeiðið er hannað til þess að allir geti náð skrefi lengra á 4 vikna tímabili.
Belly Fitness - Byrjendur
Liðkandi æfingar fyrir mjaðmir og brjóstkassa við taktfasta og skemmtilega tónlist. Grunnnámskeið.
Belly Fitness - Framhald
Liðkandi æfingar fyrir mjaðmir og brjóstkassa við taktfasta og skemmtilega tónlist. Framhaldsnámsk...
Yoga Workshop
Advance your yoga practice by gaining a deeper understanding.
Golf Jóga
Þessir tímar henta öllum sem stunda golf, byrjendum og lengra komnum.
Hot Yoga Workshop
Kveddu árið með Hot Yoga námskeiði Lönu sem nú er haldið í áttunda sinn.
Handstöðuworkshop
Handstöðuworkshop í Laugum helgina 14.-15. mars 2020
Rólu jóga
Lærum að fljúga, hvolfa okkur og notast við þyngdaraflið til þess að auka liðleika, jafnvægi og st...
Meðgönguleikfimi
Viltu stunda markvissa og örugga líkamsrækt á meðgöngu? Vertu með!
Mömmutímar
Markviss og örugg líkamsrækt eftir barnsburð og krílin eru með.
Fit Pilates
Þjálfum djúpvöðva líkamans og uppskerum betri líkamsstöðu. Enginn hamagangur en vel tekið á því.
Fit Pilates í heitum sal
Þjálfum djúpvöðva líkamans og uppskerum betri líkamsstöðu. Enginn hamagangur en vel tekið á því.
Ólympískar
Viltu ná tökum á snörun (snatch), jafnhöttun (clean and jerk) og fleiri æfingum? Vertu með.
Fit Pilates í heitum sal - Framhald
Framhaldsámskeið sem ætlað er þeim sem hafa grunn í Fit Pilates.
Infrared Fit Pilates
Þjálfum djúpvöðva líkamans og uppskerum betri líkamsstöðu. Enginn hamagangur en vel tekið á því.
Master Class
Tímar fyrir dansara sem vilja æfa meira! Fullt námskeið. Vika 1-6. 25. maí - 2 júlí.
WorldFit krakkar Tjarnarvellir
Markmið WorldFit krakka er að fá að blómstra sem einstaklingur.