Af hverju námskeið?
Ef þú vilt fá góða leiðsögn, hvatningu og stuðning í þéttum hópi fólks sem stefnir að sama marki eru námskeið World Class gott val. Við bjóðum upp á yfir 100 fjölbreytt námskeið á hverju ári og ættu allir að finna eitthvað sér við hæfi.
Innifalið með námskeiðum
Meðal þess sem fylgir námskeiðum World Class er:
- Aðgangur að öllum opnum tímum.
- Aðgangur að sundlaugum.
- Aðgangur að öllum stöðvum.
- Æfingaáætlun hjá þjálfara í sal.
- Aðhald, hvatning og heilsuráð.
- Ástandsmælingar (einungis á átaksnámskeiðum).
Á dagskrá þessa stundina
Hörkuform
Hér er það erfiðari gerðin af þol, styrktar og snerpuþjálfun.
Næst: 18. feb. 2019
Kringlan
Súperform
Æfir þú reglulega en vilt meira aðhald og áskorun? Komdu í Súperform.
Næst: 18. feb. 2019
Selfoss, Mosfellsbær
Mömmutímar
Markviss og örugg líkamsrækt eftir barnsburð og krílin eru með.
Næst: 18. feb. 2019
Smáralind
Fit Pilates
Þjálfum djúpvöðva líkamans og uppskerum betri líkamsstöðu. Enginn hamagangur en vel tekið á því.
Næst: 18. feb. 2019
Mosfellsbær
Fit Pilates í heitum sal - Framhald
Framhaldsámskeið sem ætlað er þeim sem hafa grunn í Fit Pilates.
Næst: 18. feb. 2019
Smáralind
Ketilbjöllur
Mótaður líkami, samhæfðir vöðvar, betri líkamsvitund og frábær skemmtun.
Næst: 25. feb. 2019
Laugar
Functional Fitness
Eigin líkamsþyngd, ketilbjöllur og ólympískar lyftingar fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.
Næst: 25. feb. 2019
Kringlan
Hress og hraust
Námskeið fyrir konur sem vilja læra að iðka heilsusamlegt líferni.
Næst: 25. feb. 2019
Egilshöll
Betra form
Betra form námskeið er frábær leið til að koma sér í form og læra eitt og annað um heilsu og hreys...
Næst: 25. feb. 2019
Lífsstíll
Frábær leið til að halda fullri orku og rútínu.
Næst: 26. feb. 2019
Seltjarnarnes, Smáralind
Golf Jóga
Þessir tímar henta öllum sem stunda golf, byrjendum og lengra komnum.
Næst: 26. feb. 2019
Smáralind
Fit Pilates í heitum sal
Þjálfum djúpvöðva líkamans og uppskerum betri líkamsstöðu. Enginn hamagangur en vel tekið á því.
Næst: 26. feb. 2019
Laugar, Egilshöll, Smáralind
Ólympískar
Viltu ná tökum á snörun (snatch), jafnhöttun (clean and jerk) og fleiri æfingum? Vertu með.
Næst: 26. feb. 2019
Kringlan
Úrval námskeiða hjá WorldClass
Hlaupanámskeið
Ertu alltaf á leiðinni út að hlaupa eða ertu að hlaupa og langar að vera partur af hóp?
Herþjálfun
Ólík æfingakerfi, inniæfingar, útiæfingar. Þú veist aldrei á hverju þú átt von í Herþjálfun!
Trampoline fitness
Auktu þol, snerpu og styrk í takt við skemmtilega og hvetjandi tónlist. Unglinganámskeið.
Nýr lífsstíll
Námskeið fyrir konur í yfirþyngd. Við hjálpum þér að hjálpa sjálfri þér.
Belly Fitness - Framhald
Liðkandi æfingar fyrir mjaðmir og brjóstkassa við taktfasta og skemmtilega tónlist. Framhaldsnámsk...
Belly Fitness - Byrjendur
Liðkandi æfingar fyrir mjaðmir og brjóstkassa við taktfasta og skemmtilega tónlist. Grunnnámskeið.
TrampólínFit
Brennsla, úthald og sterkari kviður – Skemmtileg og öðruvísi leið til þess að komast í frábært for...
Sumarlífsstíll
Hreyfðu þig inn í sumarið. Á þessu 4 vikna námskeiði munum við taka æfingar innandyra jafnt sem ut...
Hot Yoga Workshop
Kveddu árið með Hot Yoga námskeiði Lönu sem nú er haldið í sjöunda sinn.
Meðgönguleikfimi
Viltu stunda markvissa og örugga líkamsrækt á meðgöngu? Vertu með!
WorldFit
Í WorldFit öðlast þú betra þol, þrek, styrk, liðleika, afl, jafnvægi, samhæfingu og snerpu.
Dans 20 plús
Markvisst og framsækið dansnám sem hámarkar árangur nemenda.
Unglingahreysti
Ert þú í 7. – 10. bekk og langar í heilsusamlegri lífsstíl? Komdu og vertu með okkur.