
Allt á hvolfi með Maríu Hólm
Tegund
Námskeið
Lengd
1 dagar
Skráning í Allt á hvolfi með Maríu Hólm
Innifalið með skráningu á námskeið:
- Vönduð kennsla og fræðsla.
- Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
- Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar og Sundhöll Selfoss.
- 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu snyrti- og nuddstofunnar Laugar Spa og Aqua Spa.
- 20% afsláttur af stökum degi/skipti í Betri stofuna.
Kennari María Hólm
Langar þig til að snúa þér við?
Öðlast stjálfstraust og öryggi til að fara í Tripod, Höfuðstöðu og Kráku í tíma?Þá er þetta vinnustofa fyrir þig. Farið verður ítarlega í þessar þrjár stöður og allir fá tækifæri til að æfa sig með aðstoð. Takmarkið er að iðkendur fái grunn til að byggja á til að geta svo haldið áfam að æfa í opnum tímum. Oft vantar bara herslumuninn og vola! - við svífum upp. Námskeiðið hefst á mjúkri upphitun, æfingum í ofangreindum stöðum og góðri slökun í lokin.