
Infrared Power Barre & Pilates Workshop með Karitas
Tegund
Námskeið
Lengd
2 dagar
Skráning í Infrared Power Barre & Pilates Workshop með Karitas
Innifalið með skráningu á námskeið:
- Vönduð kennsla og fræðsla.
- Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
- Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar og Sundhöll Selfoss.
- 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu snyrti- og nuddstofunnar Laugar Spa og Aqua Spa.
- 20% afsláttur af stökum degi/skipti í Betri stofuna.
Komdu og upplifðu einstakan tíma þar sem við sameinum styrkinn úr Pilates og þolþjálfun úr Barre í kraftmikla æfingu sem reynir á allan líkamann.
- Þjálfum djúpvöðva fyrir aukinn styrk og betra líkamsjafnvægi
- Fáum hjartsláttinn upp með öflugu flæði
- Lengjum og styrkjum vöðvana fyrir fallega líkamsbeitingu
- Brjótum upp hefðbundna æfingarútínu og fáum skemmtilega áskorun
Þessi tími er fyrir alla sem vilja styrkja sig, bæta líkamsbeitingu og koma sér í topp form með skemmtilegri og krefjandi æfingu