MömmuFit með Karitas
Tegund
Námskeið
Lengd
6 vikur
Skráning í MömmuFit með Karitas
Innifalið með skráningu á námskeið:
- Vönduð kennsla og fræðsla.
- Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
- Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar og Sundhöll Selfoss.
- 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu snyrti- og nuddstofunnar Laugar Spa og Aqua Spa.
- 20% afsláttur af stökum degi/skipti í Betri stofuna.
Kennari: Karitas
Mömmu þjálfun með Karitas er námskeið fyrir móður og barn. Við vinnum út frá kjarnavöðvum líkamans, kvið-, bak-, grindabotns- og rassvöðvum.
Á námskeiðinu blöndum við saman styrktar- og þolæfingum. Unnið er ýmist með eigin líkamsþyngd, lóð, teygjur og fleiri áhöld.
Áhersla er lögð á góða líkamsbeitingu og hver og einn fylgir sinni getu.