
Retro DanceFit
Tegund
Námskeið
Lengd
4 vikur
Skráning í Retro DanceFit
Innifalið með skráningu á námskeið:
- Vönduð kennsla og fræðsla.
- Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
- Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar og Sundhöll Selfoss.
- 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu snyrti- og nuddstofunnar Laugar Spa og Aqua Spa.
- 20% afsláttur af stökum degi/skipti í Betri stofuna.
Laugar
Kennari: Friðrik Agni
Retro DanceFitAuðveldar samhæfðar styrktaræfingar í anda gömlu Jane Fonda Aerobic tímana með auðveldum danssporum við tónlist 8. og 9. áratugarins! Létt handlóð valkvæð hluta tímans og hver tími endar á dýnu með góðum rass, læri og magaæfingum ásamt slökun.Öll sem elska 80's og góða brennslu mega ekki missa af þessum tímum!