Súperform
Tegund
Námskeið
Lengd
6 vikur
Skráning í Súperform
Innifalið með skráningu á námskeið:
- Vönduð kennsla og fræðsla.
- Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
- Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Hellu, Sundlaug Akureyrar og Sundhöll Selfoss.
- 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu snyrti- og nuddstofunnar Laugar Spa og Aqua Spa.
- 20% afsláttur af stökum degi/skipti í Betri stofuna.
Mosfellsbær
Kennari: Berta
Súperform er námskeið fyrir þá sem vilja meira aðhald og áskorun í æfingum, bæði fyrir þá sem æfa reglulega og einnig þá sem eru ný komnir af stað. Áhersla er lögð á heilbrigði og rétta líkamans beitingu til þess að fá sem mest út úr æfingum. Gott námskeið fyrir þá sem vilja fara út fyrir þægindarammann í heilsuræktinni og skora á sjálfan sig. Einnig verður lokaður Facebook hópur þar sem gott aðhald og hvatning verður fyrir iðkendur námskeiðsins.
Innifalið í námskeiðinu er eftirfarandi:
- 6 vikna námskeið.
- Þjálfun 2x í viku.
- Fræðsla og gott utanumhald.
- Leiðbeiningar um mataræði.
- Aðgangur að öllum opnum tímum á öllum stöðvum World Class.
- Aðgangur að öllum 18 stöðvum World Class.
- Aðgangur að Laugardalslaug, Sundlaug Seltjarnarness, Breiðholtslaug, Árbæjarlaug, Lágafellslaug, Sundlaug Akureyrar, Sundhöll Selfoss og Sundlaug Hellu
- 10% afsláttur af öllum vörum og þjónustu snyrti og nuddstofunnar Laugar Spa og Aqua Spa.
- 20% afsláttur af stökum degi/skipti í Betri stofuna.