Skólastígur
Þjónusta
- Heilsurækt
Heilsurækt
- Tækjasalur
- Spinning salur
- Heitur salur
- WorldFit
Önnur þjónusta
- Sundlaug
- WCGW verslun
- Boostbar
Opnunartími
Mán - Fim
05:50-20:30
Fös
05:50-19:30
Lau
09:00-15:30
Sun
10:00-14:00
Athugið að húsið lokar 30 mínútum eftir auglýstan lokunartíma.
Nánari upplýsingar
Einkaþjálfarar á Skólastíg
World Class Skólastíg
Átak heilsurækt við Skólastíg opnaði í janúar 2010 og var keypt af World Class í janúar 2018. Þar er boðið upp á stóran tækjasal með miklu úrvali af líkamsræktartækjum ásamt lóðum, boltum, TRX, bjöllum, Bosu og öllu því sem þarf til þess að geta æft markvisst. Tveir góðir þolfimisalir eru á Skólastíg og bjóðum við bæði upp á opna tíma og lokuð námskeið þar.
Aðgangur í Sundlaug Akureyrar er í gegnum búningsklefa World Class á Skólastíg og gildir aðgangurinn því einungis þegar opið er í World Class og lauginni.