Karfan þín

*24/7 fyrir nemendur HR.

World Class HR er 200 m2 og var opnuð 3. september 2011.

Tækjasalurinn er vel búinn upphitunartækjum, lyftingatækjum og lausum lóðum. Í stöðinni eru upphitunartæki: hlaupabretti, skíðavélar, stigvélar og hjól. Öll tækin í tækjasalnum eru frá Life Fitness og Hammer Strength sem eru taldir vönduðustu framleiðendur á sínu sviði í heiminum í dag. Búningsklefar eru samnýttir með HR.


Stöðin er opin allan sólarhringinn fyrir nemendur Háskólans í Reykjavík


Korthafar hafa aðgang að öllum 18 stöðvum World Class ásamt aðgangi að 8 sundlaugum (Árbæjarlaug, Laugardalslaug, Seltjarnarneslaug, Lágafellslaug, Breiðholtslaug, Sundhöll Selfoss, Sundlaugin Hellu & Sundlaug Akureyrar).

Ef nýta á afsláttinn fyrir nemendur og starfsfólk HR þarf að versla þau kort í afgreiðslum okkar í Vatnsmýri eða Laugum.
Öll skólaverð eru veitt gegn staðfestingu á skólavist eða starfsmannaskírteinis frá HR.

EINKAÞJÁLFARI Í WORLDCLASS HR

Laimutis Vaiciulis

lemongym@gmail.com

7782168

*24/7 fyrir nemendur HR.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar