World Class HR er 200 fm2 og var opnuð 3. september 2011.
Tækjasalurinn er vel búinn upphitunartækjum, lyftingatækjum og lausum lóðum. Í stöðinni eru upphitunartæki: hlaupabretti, skíðavélar, stigvélar og hjól. Öll tækin í tækjasalnum eru frá Life Fitness og Hammer Strength sem eru taldir vönduðustu framleiðendur á sínu sviði í heiminum í dag. Búningsklefar eru samnýttir með HR.
Stöðin er opin allan sólarhringinn.
Korthafar hafa aðgang að öllum 15 stöðvum World Class ásamt aðgangi að 7 sundlaugum (Árbæjarlaug, Laugardalslaug, Seltjarnarneslaug, Lágafellslaug, Breiðholtslaug, Sundhöll Selfoss & Sundlaug Akureyrar).
*Mánaðarlegar greiðslur í 12 mánuði. Óuppsegjanlegt.
** Binditími er 2 mánuðir. Uppsagnarfrestur er 1 mánuður.
*** Gildir í 3 mánuði.
Ef nýta á afsláttinn fyrir nemendur og starfsfólk HR þarf að versla þau kort í afgreiðslum okkar í HR eða Laugum.
Tegund korts |
Almennt verð |
25% afsláttur í allar stöðvar (einungis starfsfólk/nemar HR) |
50% afsláttur HR aðgangur (einungis starfsfólk/nemar HR) |
Tímabundinn samningur (áskrift)
|
6.840,- *
|
5.130,- *
|
3.420,- *
|
Engin binding (áskrift)
|
8.700,- **
|
|
4.360,- **
|
Stakur tími
|
2.100,-
|
1.575,-
|
|
1 mánuður
|
11.430,-
|
8.573,-
|
5.720,-
|
3 mánuðir
|
31.190,-
|
23.393,-
|
15.600,-
|
4 mánuðir
|
40.590,-
|
30.443,-
|
20.300,-
|
6 mánuðir
|
54.590,-
|
40.943,-
|
26.000,-
|
9 mánuðir (HR kort)
|
|
|
34.140,-
|
Árskort
|
79.990,-
|
59.993,-
|
40.000,-
|
Vikupassi
|
6.290,-
|
4.718,-
|
|
15 skipta kort
|
16.900,- ***
|
12.675,- ***
|
|
Tegund korts |
Almennt verð |
Tímabundinn samningur (áskrift)
|
6.840,-*
|
Engin binding (áskrift)
|
8.700,- **
|
Stakur tími
|
2.100,-
|
1 mánuður
|
11.430,-
|
3 mánuðir
|
31.190,-
|
4 mánuðir
|
40.590,-
|
6 mánuðir
|
54.590,-
|
Árskort
|
79.990,-
|
Vikupassi
|
6.290,-
|
15 skipta kort
|
16.900,- ***
|
Tegund korts |
25% afsláttur í allar stöðvar (einungis starfsfólk/nemar HR) |
Tímabundinn samningur (áskrift)
|
5.130,-*
|
Stakur tími
|
1.575,-
|
1 mánuður
|
8.573,-
|
3 mánuðir
|
23.393,-
|
4 mánuðir
|
30.443,-
|
6 mánuðir
|
40.943,-
|
Árskort
|
59.993,-
|
Vikupassi
|
4.718,-
|
15 skipta kort
|
12.675,- ***
|
Tegund korts |
50% afsláttur HR aðgangur (einungis starfsfólk/nemar HR) |
Tímabundinn samningur (áskrift)
|
3.420,-*
|
Engin binding (ásrkfit)
|
4.360,- ***
|
1 mánuður
|
5.720,-
|
3 mánuðir
|
15.600,-
|
4 mánuðir
|
20.300,-
|
6 mánuðir
|
26.000,-
|
9 mánuðir (HR kort)
|
34.140.-
|
Árskort
|
40.000,-
|