Karfan þín

World Class HR er 200 fm2 og var opnuð 3. september 2011.

Tækjasalurinn er vel búinn upphitunartækjum, lyftingatækjum og lausum lóðum. Í stöðinni eru upphitunartæki: hlaupabretti, skíðavélar, stigvélar og hjól. Öll tækin í tækjasalnum eru frá Life Fitness og Hammer Strength sem eru taldir vönduðustu framleiðendur á sínu sviði í heiminum í dag. Boðið er upp á þjónustu þjálfara í tækjasal viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Búningsklefar eru samnýttir með HR.


Stöðin er opin allan sólarhringinn 


Korthafar hafa aðgang að öllum 14 stöðvum World Class ásamt aðgangi að 6 sundlaugum (Árbæjarlaug, Laugardalslaug, Seltjarnarneslaug, Lágafellslaug, Sundhöll Selfoss & Breiðholtslaug).

*Mánaðarlegar greiðslur í 12 mánuði. Óuppsegjanlegt.
** Binditími er 2 mánuðir. Uppsagnarfrestur er 1 mánuður.
*** Gildir í 3 mánuði.

EINKAÞJÁLFARI Í WORLDCLASS HR

Hrafnhildur Hákonardóttir

hrafnhildur@worldclass.is

8988900

Eggert Rafn Einarsson

eggertrafn@hotmail.com

666-9999

Stefán Freyr Michaelsson

stefanmichaelsson@gmail.com

8522544

*24/7 fyrir nemendur HR