Laugar
Þjónusta
- Heilsurækt
- Spa
Heilsurækt
- Tækjasalur
- Hóptímasalur
- Heitur salur
- Spinning salur
- WorldFit
- Plate Loaded salur
- DWC
Önnur þjónusta
- Baðstofa
- Sundlaug
- WCGW verslun
- Barnagæsla
- Rakarastofa
- Maikai
- Veitingastaður
Opnunartími
Mán - Fös
06:00-22:30
Lau - Sun
08:00-22:00
*Athugið að húsið lokar 30 mínútum eftir auglýstan lokunartíma.
Nánari upplýsingar
Þjónustan í Laugum
Einkaþjálfarar í Laugum
World Class Laugum
World Class Laugum er 7.150 fm og var opnað í júní 2004. Í stöðinni eru upphitunartæki; hlaupabretti, skíðavélar, stigvélar og hjól. Öll tæki í tækjasalnum eru frá Life Fitness og Hammer Strength sem eru taldir vönduðustu framleiðendur á sínu sviði í heiminum í dag.
Hægt er að fá tíma í tækjakennslu við kaup korts, skráning fer fram í gegnum tímatöflu. Korthafar hafa aðgang að öllum opnum tímum en svo eru einnig lokuð námskeið í boði sem og einkaþjálfun.
Laugar Café rekur tvær veitingastofur í húsinu þar er hægt að fá hádegisverð og kvöldverð ásamt fjölbreyttu úrvali léttra heilsurétta allan daginn.