Karfan þín

*Athugið að húsið lokar 30 mínútum eftir auglýstan lokunartíma.

 World Class Laugum er 7.150 m2 og var opnuð í júní 2004.

Tækjasalurinn er vel búinn upphitunartækjum, lyftingatækjum og lausum lóðum. Í stöðinni eru upphitunartæki: hlaupabretti, skíðavélar, stigvélar og hjól. Öll tækin í tækjasalnum eru frá Life Fitness og Hammer Strength sem eru taldir vönduðustu framleiðendur á sínu sviði í heiminum í dag. Hægt er að fá tíma í tækjakennslu við kaup korts, skráning fer fram í gegnum tímatöflu. Korthafar hafa aðgang að öllum opnum tímum skv. tímatöflu en svo eru einnig lokuð námskeið í boði sem og einkaþjálfun.

Laugar Café rekur tvær veitingastofur í húsinu þar er hægt að fá hádegisverð og kvöldverð ásamt fjölbreyttu úrvali léttra heilsurétta, samloka og drykkja allan daginn. Classinn heilsubar er einnig í húsinu, þar  er hægt að fá gæða kaffi, samlokur, djúsa og ýmsa drykki.

Stöðin inniheldur:

Spinningsal
Það eru fáar hreyfiaðferðir sem brenna jafn miklu og spinning. Spinning í World Class er byggt upp á skorpuþjálfun sem er frábær leið til þess að byggja upp aukið þol á skömmum tíma og brenna fullt af hitaeiningum. Kennt er Spinning.

Heitan sal
Heitur hóptímasalur með infrarauðum hita í lofti ásamt hita og rakatækjum. Kennt er Infrared Hot Fit Infrared Hot Yoga
Hér eru nokkrir punktar um ávinning þess að stunda æfingar í infrarauðum sal og hvað infrarauður hiti getur gert fyrir okkur:

- Eykur útskilnað úrgangs / eiturefna í líkamanum
- Styrkir ónæmiskerfið
- Dregur úr vöðvaverkjum, spennu, bólguástandi, liðverkjum og óhreinni húð
- Eykur blóðrásina og umbrot (eykur þannig bruna líkamans)
- Dregur úr streitu og veitir orku
- Lækkar blóðþrýsting
- Hraðari endurheimt eftir meiðsli og æfingar með hárri ákefð.
- Infrarauður hiti styður við önnur meðferðarúrræði.

3 hóptímasali
Fjöldi hóptíma er í boði í Laugum: TabataLaugaskokk, Mix Pilates, Buttlift & Zumba og þeir sem eru taldir upp hér fyrir ofan.

Dansstúdíó World Class
Dansstúdíóið býður upp á dans fyrir krakka á öllum aldri

Barnagæsla
Barnagæslan er björt og rúmgóð og tekur vel á móti börnunum. 

Vatnsgufa er í búningsklefum

Betri stofu
Í Betri stofunni eru sex misheitar blaut- og þurrgufur þar af eru tvær infrarauðrar gufur (infrared sauna). Hver gufa hefur sinn einstaka ilm og má m.a. anda að sér sítrónu, piparmyntu og lavender, svo eitthvað sé nefnt. Ákveðið þema einkennir hverja gufu og þar má m.a. heyra fugla- og lækjarnið, upplifa stjörnuhvolfið sem og sólarupprisu eða hverfa til austurrísku bjálkakofanna.

Í nuddpottinum sem byggður er úr graníti er hægt er að láta þreytuna líða úr sér eða hvíla þreytta fætur í þar til gerðum fótlaugum. Þeir sem vilja ferska upplifun skella sér í kaldan pott eða í heit og köld víxlböð í sérútbúnum klefum, eða baða sig í 6 metra breiðum fossi lystilega hönnuðum af Sigurði Guðmundssyni listamanni. Listilegt handbragð Sigurðar er einstakt og einkennist af handbragði meistara sem á sér engan líkan.

Hvíldarherbergi Betri stofunnar er draumi líkast þar sem íslenskt landslag prýðir veggina ásamt kínversku graníti og listaverkum Sigurðar Guðmundssonar, að ógleymdum arninum sem prýðir miðju stofunnar. Í Betri stofunni er einnig fyrsta flokks veitingaaðstaða, þar sem hægt er að njóta drykkja og veitinga í einstöku umhverfi.

Korthafar hafa aðgang að öllum 18 stöðvum World Class ásamt aðgangi að 8 sundlaugum (Árbæjarlaug, Laugardalslaug, Seltjarnarneslaug, Lágafellslaug, Breiðholtslaug, Sundhöll Selfoss, Sundlaugin Hellu & Sundlaug Akureyrar).

EINKAÞJÁLFARAR í WORLD CLASS LAUGUM

Agris Trambickis

agris@atfit.org

7813639

Alexander Aron Guðbjartsson

alexanderarontrainer@gmail.com

861 9557

Anna Claessen

anna.claessen@gmail.com

895 7357

Atli Steinn Ívarsson

thjalfun.atli@gmail.com

6930351

Baldur Borgþórsson

baldurb@worldclass.is

8960202

Birna Rós Óskarsdóttir

birnaoskarsdottir83@gmail.com

8650898

David Alexander

dalexander.wc@gmail.com

615 1901

Dima Demchenko

dimadds97@gmail.com

6123247

Eggert Rafn Einarsson

sersnidin@gmail.com

666 9999

Friðrik Agni Árnason

fridrikagni@gmail.com

8651357

Gonzalo Alonso

gonzalocoach10@gmail.com

8379827

Guðlaug Jónsdóttir

gudlaug.jonsdottir@gmail.com

6616524

Hilmar Björn Harðarson (Bjössi)

hilmarbjornh@gmail.com

Hilmar Þór Ólafsson

hilmar.olafsson@hotmail.com

699 8993

Iaroslav Lekhterov

mr.lekhterov@gmail.com

6243799

Jón Ívar Ólafsson

jonsi@worldclass.is

8998425

Laimutis Vaiciulis

lemongym@gmail.com

7782168

Larysa Kovalska

larusakovalska@gmail.com

7910839

Lóló Rósenkranz

lolo@worldclass.is

6909913

Malín Agla Kristjánsdóttir

malinthjalfari@gmail.com

788 4084

Marek Einar Murawski

marekthjalfun@simnet.is

8655744

Mikael Brune

mikael@mbthjalfun.is

867-8497

Olga Dob

olga93dobrorodnaya@gmail.com

8470965

Sara Jóns Ásgeirsdóttir

sja.thjalfun@gmail.com

8668825

Sigurbjörg Ágústsdóttir

sigurbjorg.agustsdottir@gmail.com

8964497

Stefán Bjarki Sturluson

stefanbjarki@gmail.com

8464808

Teitur Arason

teiturara14@gmail.com

Víðir Þór Þrastarson

vidir80@gmail.com

Ásta Björk Bolladóttir

astabolladottir@gmail.com

6167578

Ívar Guðmundsson

ivargud66@gmail.com

697-6969

Ólöf Steingrímsdóttir

olofsteingr@gmail.com

777 5666

Hafþór Bjarki Guðmundsson

hb.thjalfun@gmail.com

6153945

Ásgeir Jóhannesson

asgeirjoh@gmail.com

6123535

Alma Rún Baldursdóttir

almarunbaldurs@gmail.com

6594661

Berglind Björk Viðarsdóttir

berglindvidarsdottir@gmail.com

8663704

*Athugið að húsið lokar 30 mínútum eftir auglýstan lokunartíma.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar