
*Athugið að tækjasalur & pottasvæði loka 30 mínútum fyrir auglýstan lokunartíma
World Class Smáralind er 2.000 fm2 og var opnuð 24. október 2016.
Tækjasalurinn er vel búinn upphitunartækjum, lyftingatækjum og lausum lóðum. Í stöðinni eru upphitunartæki: hlaupabretti, skíðavélar, stigvélar og hjól. Öll tækin í tækjasalnum eru frá Life Fitness og Hammer Strength sem eru taldir vönduðustu framleiðendur á sínu sviði í heiminum í dag. Í salnum er pallur fyrir ólympískar lyftingar. Boðið er upp á þjónustu þjálfara í tækjasal viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Korthafar hafa aðgang að öllum opnum tímum skv. tímatöflu en svo eru einnig lokuð námskeið í boði sem og einkaþjálfun.
ATH. Milli kl. 06:00-07:30 er aðeins hægt að komast inn í húsið við inngang D (2. hæð, við hliðina á H&M)
Stöðin inniheldur:
- Hjólasal
Það eru fáar hreyfiaðferðir sem brenna jafn miklu og hjól. Í CBC er hjólað eftir púls og wöttum sem segja til um hver hámarksgeta er. Kennt er CBC hjólatími.
- Heitan sal
Upphitaður salur helst í 37°C. Kennt er: Hot Butt, Hot Fit, Hot Yoga & Kviður og bak.
- Hóptímasal
Fjöldi hóptíma er í boði í Smáralind: Tabata & Pump og þeir sem eru taldir upp hér fyrir ofan.
- Dansstúdíó World Class
Dansstúdíóið býður upp á dans fyrir krakka á öllum aldri.
- Barnahorn
Aðgangur að barnahorni er viðskiptavinum World Class í boði þeim að kostnaðarlausu. Barnahornið er einungis ætlað fyrir eldri börn sem mögulegt er að skilja eftir ein án eftirlits í skamman tíma.
- Gufur og pottar
Í stöðinni er infarauð gufa, hefðbundin sauna og eimbað ásamt heitum og köldum potti.
Korthafar hafa aðgang að öllum 15 stöðvum World Class ásamt aðgangi að 7 sundlaugum (Árbæjarlaug, Laugardalslaug, Seltjarnarneslaug, Lágafellslaug, Breiðholtslaug, Sundhöll Selfoss & Sundlaug Akureyrar).
Eftirfarandi námskeið eru kennd í Smáralind: Mömmutímar, Fit Pilates, Belly Fitness og Lífsstíl
EINKAÞJÁLFARAR Í WORLD CLASS SMÁRALIND

Agnes Kristjónsdóttir
agnes.kristjonsdottir@gmail.com

Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir
heidiola@heidiola.is

Erlendur Guðmundsson
erlendur@vodvasmidjan.is

Gunnar Stefán Pétursson
gspthjalfun@gmail.com

Helena Pereira
helena@vodvasmidjan.is

Kalla Lóa Pizarro
kallaloapizarro@gmail.com

Pálína Kristín Pálsdóttir
palapowpow@gmail.com

Sandra Björg Helgadóttir
sandra.helgad@gmail.com

Sigurjón Sigurjónsson
stayfiticeland.is@gmail.com

Svava Björk Hölludóttir
svava@worldclass.is

Yesmine Olsson
yesmine@heimsnet.is

Þuríður Óskarsdóttir Bates
thury@worldclass.is

Lísa María Markúsdóttir
lisamariamarkusdottir@outlook.com

Ían B. Guðmundsson
ian@worldclass.is

Mark Bargamento
markid94@gmail.com
*Athugið að tækjasalur & pottasvæði loka 30 mínútum fyrir auglýstan lokunartíma