Karfan þín

*Athugið að húsið lokar 30 mínútum eftir auglýstan lokunartíma.

World Class Í Vatnsmýri er 2.100 m2.

Stöðin inniheldur:

Tækjasal
Stöðin inniheldur fullbúinn tækjasal með Life Fitness og Hammer Strength tækjum.

Hjólasal
Það eru fáar hreyfiaðferðir sem brenna jafn miklu og hjól. Í CBC er hjólað eftir púls og wöttum sem segja til um hver hámarksgeta er. Kennt er Hjólatími.

WorldFit sal
Fullútbúinn salur þar sem betri aðstaða er til að stunda ólympískar- og kraftlyftingar og styrktar- og úthaldsþjálfun. Sjá nánar hér.

Heitan sal
Heitur hóptímasalur með infrarauðum hita í lofti og gólfi ásamt hita og rakatækjum.
Hér eru nokkrir punktar um ávinning þess að stunda æfingar í infrarauðum sal og hvað infrarauður hiti getur gert fyrir okkur:

- Eykur útskilnað úrgangs / eiturefna í líkamanum
- Styrkir ónæmiskerfið
- Dregur úr vöðvaverkjum, spennu, bólguástandi, liðverkjum og óhreinni húð
- Eykur blóðrásina og umbrot (eykur þannig bruna líkamans)
- Dregur úr streitu og veitir orku
- Lækkar blóðþrýsting
- Hraðari endurheimt eftir meiðsli og æfingar með hárri ákefð.
- Infrarauður hiti styður við önnur meðferðarúrræði.

Barnahorn
Aðgangur að barnahorni er viðskiptavinum World Class í boði þeim að kostnaðarlausu. Barnahornið er einungis ætlað fyrir eldri börn sem mögulegt er að skilja eftir ein án eftirlits í skamman tíma. Leyfilegt er að nota leikföng, DVD spilara og sjónvarp svo lengi sem gengið er vel frá eftir börnin. 


Heitan og kaldan pott
Infrarauða saunu
Sauna

Korthafar hafa aðgang að öllum 18 stöðvum World Class ásamt aðgangi að 8 sundlaugum (Árbæjarlaug, Laugardalslaug, Seltjarnarneslaug, Lágafellslaug, Breiðholtslaug, Sundhöll Selfoss, Sundlaugin Hellu & Sundlaug Akureyrar).

Agris Trambickis

agris@atfit.org

7813639

Atli Steinn Ívarsson

thjalfun.atli@gmail.com

6930351

Gonzalo Alonso

gonzalocoach10@gmail.com

8379827

Guðlaug Jónsdóttir

gudlaug.jonsdottir@gmail.com

6616524

Guðmundur Emil Jóhannsson

thjalfun.gummiemil@gmail.com

869 2145

Guðný Aradóttir

gudnyara@gmail.com

6168595

Malín Agla Kristjánsdóttir

malinthjalfari@gmail.com

788 4084

Marek Einar Murawski

marekthjalfun@simnet.is

8655744

Mikael Brune

mikael@mbthjalfun.is

867-8497

Olga Dob

olga93dobrorodnaya@gmail.com

8470965

Stefán Bjarki Sturluson

stefanbjarki@gmail.com

8464808

*Athugið að húsið lokar 30 mínútum eftir auglýstan lokunartíma.

Þessi síða notar vafrakökur
Skoða nánar