
Einkaþjálfarar World Class
Finndu þinn þjálfara!
Allir þjálfarar
Viltu verða einkaþjálfari?
Einkaþjálfaraskóli World Class er frábær grunnur fyrir alla sem hafa áhuga á lífsstílsbreytingum, heilsu og hreyfingu. Námið veitir sterkan fræðilegan og hagnýtan grunn sem mun undirbúa þig fyrir fjölbreytt störf innan heilsu- og líkamsræktargeirans.
