Til baka í einkaþjálfara
Alexander Aron Guðbjartsson
Menntun: Er að læra nudd.
Námskeið: Weider Trainer einkaþjálfaraprófið, skyndihjálparnámskeið 2005.
Áhugamál: Allt sem viðkemur heilsurækt og góðu líferni ásamt tónlist frá A - Ö, söngur og að glamra á gítarinn!
Sérhæfing: Almenn líkamsrækt og líkamsmótun; styrkja, auka þol, fitubrennsla, aukinn vöðvamassi og það að halda matardagbók. Hef einnig mikla reynslu af vaxtarrækt og hef unnið til fjölda verðlauna á því sviði. Tek þar af leiðandi að mér að aðstoða keppendur við undirbúning fyrir slík mót.