Mynd af Anna Jóna Gísladóttir
Til baka í einkaþjálfara

Anna Jóna Gísladóttir

Menntun:  

Certified 3&4 personal trainer - worldwide qualification


Sérhæfing: 

Ég vinn með konum sem vilja betrum bæta lífsgæði sín og ná árangri hvort sem það er í fitutapi, uppbyggingu eða heilbrigðum lífstíl. Legg mikla áherslu á jafnvægi í mataræði, betri venjur og finna hvað hentar hverjum og einum samhliða markmiðum. 

Ég hjálpa þér að finna lausn, halda þér ábyrgum og hvetja þig áfram þegar lífið kemur fyrir.

Sérhæfi mig einnig í uppbyggingu rassvöðvans.

Er með sérhæfða fjarþjálfun sem og einkaþjálfun.

Skráning fer fram á peakfitness.is


Áhugamál: 

Ræktin, ferðast, góðir þættir og vera með góðum vinum/fjölskyldu.

Uppáhalds matur: 

ELSKA mat, lasange, pizza, grillmatur og góður hafragrautur

Guilty pleasure: 

Reality tv, murder documentaries og gúrme matur