Mynd af Atli Hrafn Svöluson
Til baka í einkaþjálfara

Atli Hrafn Svöluson

Menntun:  

  • ISSA: Certified Personal Trainer
  • J3Universtiy: Level 1 & Female module
  • Clean Health: Biolayne Nutrition Certification Level 1 & 2
  • N1 Education: Course 1: Biomechanics, Anatomany & Execution. Course 2: Nutrition & Program design for trainability.

 

Sérhæfing:

Ég mun koma til með að taka með þér alhliða þjálfun hvort sem þú ert lengra komin eða byrjandi. Öll markmið velkomin hvort það er að léttast, þyngjast, styrkjast eða koma á skemmtilegar æfingar. Þjálfun fyrir öll kyn og þjálfunin er marksett að þínum markmiðum og hvað þú ert að leitast eftir.

 

Áhugamál: 

Íþróttir, Heilsurækt og Fitness eru mín áhugamál þar sem ég sjálfur hef verið Íslandsmeistari í fitness 2024 og keppt á mótum úti er mitt stærsta áhugamál. En mikin áhuga á fótbolta og formúlunni.

Uppáhalds matur: 

Subway bátur og súkkulaðibitakökur er hreinlega það besta sem ég fæ. Ég er svokallaður (fat kid on the inside) ELSKA AÐ BORÐA!

Guilty pleasure: 

Hryllingsmyndir t.d. eins og It myndirnar, Smile og fleiri.