Daníel Sæberg
Menntun:
ÍAK Styrktarþjálfun
Námskeið um þjálfun á meðgöngu og eftir barnsburð
Ásamt fjölda námskeiða tengt þjálfun og næringu.
Námskeið í skyndihjálp
Sérhæfing:
Ég sérhæfi mig í styrktaræfingum og liðleika, með það að markmiði að auka lífsgæði.
Ég legg áherslu á heilbrigðan lífstíl ásamt því að aðstoða við markmiðasetningu og út frá því bý ég til æfingarprógram sem hentar þér og þínum markmiðum með góðri álagsstýringu.
Ég notast við tæknilegan búnað til að mæla styrk og misræmi á milli vöðva. Með þeim upplýsingum getum við unnið markvisst að betri árangri og forðast meiðsli.
Ég þjálfa einnig hjá WorldFit og tek að mér þjálfun í tæknilegum lyftum eins og Snatch, Clean & Jerk
Einkaþjálfun og Fjarþjálfun
Áhugamál:
Fjölskyldan, hreyfing, útivera og tónlist
Guilty pleasure:
Algjör símarskrollari