Til baka í einkaþjálfara
David Alexander
Menntun:
- Einkaþjálfaraskóli World Class 2014.
- Menntaður forritari University of Cristiana Panama.
Sérhæfing:
- Grenning/styrking, þyngdarlosun, vöðvauppbygging, fitnessþjálfun (keppnisþjálfun), þjálfun íþróttafólks.
Markmið/ Þjálfun :
- Ég vil deila árangri mínum með öllum þeim sem vilja. Margra ára reynsla í bæði fitness og fótbolta.
- Allt frá byrjendum sem vilja setja markmið með mér og finnum út hvernig við náum þeim.
- Yfir í lengra koma sem vilja hjálp við að halda áfram og komast í atvinnumennsku.
- Tækjaþálfun, fitumælingar og mataráætlun. Alhliða lausnir.
Ferill:
- Spilaði knattspyrnu í 10 ár
- 18 titlar á mótum í fitness 2013- 2019
- 7 titlar erlendis
- Þar á meðal IFBB OG NPC
Áhugamál:
- Vera með syni mínum og fjölskyldu. Líkamsrækt og almenn heilsa.
Um mig:
- Ég er jákvæður og brosmildur einstaklingur. Ég er með brennandi áhuga á líkamsrækt sem ég hef stundað af krafti lengi. Áhugi minn á hreysti og betri líðan er eitthvað sem lýsir mér vel. Að fara í ræktina á að vera gaman. Eitthvað sem ég hef mikinn áhuga á að kenna fólki.
Uppáhalds matur:
- Góð T-bone steik klárlega.
Uppáhalds tónlist:
- Salsa, Reggeton, Bachata og hip-hop.
Guilty pleasure:
- Góð vínflaska og Champagne.
Þjálfar í/á:
Laugum
ATH: David talar íslensku, spænsku og ensku.
Endilega hafið samband ef það koma upp einhverjar spurningar um þjálfun.