Eirikur Henn
Menntun:
MSc í sjúkraþjálfun
Sérhæfing:
Ég býð upp á þjálfun á íslensku og ensku / I coach in Icelandic and English.
Ég get aðstoðað fólk í skipulagðri endurhæfingu.
Fjölbreyttar æfingar með það að markmiði að auka hreyfigetu líkamans. Samanstendur af liðleika, styrk, þol og jafnvægis æfingum fyrir líkamann. Ég mun aðstoða kúnnana mína í að horfa heildrænt á sína heilsu með því að skoða daglegar venjur sem snúa hugarfari, svefn og næringu.
Ég sérhæfi mig sérstaklega í að vinna með fólki sem er að byrja í fyrsta sinn í ræktinni og vantar góða handleiðslu inn í að koma hreyfingu inn í lífstílinn og einnig þá sem eru að koma sér aftur af stað eftir hlé eða jafnvel eftir einhverskonar veikindi hvort sem það eru andleg eða líkamleg.
Ég býð upp á ýmsar útfærslur á þjálfun, hafðu endilega samband og við finnum út úr því hvað hentar þér best.
Býð upp á hópaþjálfun / vinaþjálfun / pör fyrir 2 - 4 saman.
Þjálfar í/á:
Kringlunni, Vatnsmýri og Laugum