Gísli Sigurðarson
Menntun:
Bsc. í íþróttafræðum frá HÍ 2005
Þjálfara-/kennsluferill:
1993 - 2012 - Körfuknattleiksþjálfun
2000-2002 - Þjálfun frjálsra íþrótta hjá Hetti
2000-2002 - Íþrótta og sundkennsla í Fellaskóla(Fellabæ)
2002-2005 - Íþróttaskoli barna KR
2005-2007 - Sundskóli barna Breiðablik
2005-2007 - Einkaþjálfun
2005-2007 - Þjálfun frjálsra íþrótta UÍA
2005-2007 - Framkvæmdastjóri ungmenna og íþróttasambands austurlands
2006-2007 - Íþrótta og sundkennsla í Hallormsstaðaskóla
2007-2024 - Íþróttakennsla í Fossvogsskóla
2011-2013 - Crossfit þjálfun í Worldclass
2013 - 2019 - Hörkuform Worldclass
2017 - 2019 - Körfuknattleiksþjálfun hjá Val
2019 - 2025 - Worldfit þjálfun Worldclass
Sérhæfing:
Heilsuefling. Við erum að þessu til að líta vel út og líða vel. Hef mest verið með hópaþjálfun og reynst vel því það er fátt skemmtilegra en að púla í góðra vina hópi. Mæli með að vera 2-4 saman þar sem við getum ýtt hvert öðru skrefinu lengra en þó með skynsömum hætti. Hjá mér fái þið góða styrktarþjálfun, þolþjálfun, líkamsmótun, liðleikaþjálfun, kraftlyftingar og almenna líkamsrækt.
Áhugamál:
Íþróttir, heilsuefling, gleði og sól
Uppáhalds matur:
Fancy: Hreyndýr
Heimaklassík: Lax
Skyndibiti: Pizza
Guilty pleasure:
Ekkert, er stoltur af öllu "skrítnu" sem mér líkar við.