Mynd af Guðný Aradóttir
Til baka í einkaþjálfara

Guðný Aradóttir

Menntun: 

  • Einkaþjálfaraskóli World Class 2004
  • Kennaranámskeið í Stafgöngu

Námskeið: 

  • Leiðtoga- og samskiptaþjálfun Dale Carnegie
  • World Class Workshop 2008: World Class Step & World Class Shape
  • Skyndihjálparnámskeið  á tveggja ára fresti.
  • Keilir: Styrktarþjálfun með eigin líkamsþyngd & æfingakerfasmíð.
  • Þol & þolþjálfun - Kennari:  Janus Gunnlaugsson
  • Þjálfun undir tímapressu, kröftugt Core. Kennari: Helgi Jónas Guðfinnsson
  • FoamFlex námskeið

Sérhæfing: Alhliða líkamsþjálfun, fjölbreytt og markviss þjálfun fyrir hópa og einstaklinga. Legg áherslu á heilbrigðan lífsstíl og mataræði. 

Um mig: Hef starfað sem einkaþjálfari í World Class síðan 2004. 

Áhugamál: Fjölskyldan, útivist og líkamsrækt.