Mynd af Guðrún Gísladóttir
Til baka í einkaþjálfara

Guðrún Gísladóttir

Menntun

  • FIA – Fitness Industry Association einkaþjálfaranám (1999)
  • Fjölmörg námskeið og ráðstefnur hérlendis og erlendis sem tengjast heilsu, mataræði og þjálfunarfræðum
  • Les Mills Instructor – BODY STEP, BODY PUMP, BODY BALANCE
  • Fit Pilates Instructor
  • VIBE CYCLE Instructor
  • Yoga Nidra þjálfari
  • Yin Yoga þjálfari
  • Styrktarþjálfun frá Keili

Kennsla

  • Hef kennt allar tegundir þolfimitíma (utan Zumba) frá 1992.

Sérhæfing

  • Tek að mér alhliða líkamsþjálfun í tækjasal, þolfimisal og heitum sal.
  • Býð upp á markvissa og fjölbreytta þjálfun fyrir einstaklinga og smærri hópa (hámark 4 í hóp).
  • Mikil hvatning og aðhald með áherslu á bætt þol og styrk.
  • Legg upp úr heilbrigðum lífsstíl, fjölbreytni í æfingum og næringarríku mataræði.
  • Býð einnig upp á fjarþjálfun.

Um mig

  • Byrjaði að þjálfa 19 ára (1992) í KA-heimilinu á Akureyri.
  • Færði mig síðar í Vaxtarræktina þar sem ég æfði og kenndi í mörg ár og tók þátt í Íslands- og bikarmótum í þolfimi og síðar fitnessmótum hérlendis og erlendis.
  • Stofnaði Átak heilsurækt árið 2003 (nú World Class Strandgata) og síðar Átak heilsurækt við Skólastíg árið 2012 (nú World Class Skólastígur).
  • Hef starfað hjá World Class frá opnun á Akureyri sem stöðvastjóri, kennari og einkaþjálfari.

Áhugamál

  • Almenn líkamsrækt
  • Golf
  • Ferðalög
  • Fjölskyldan og vinir – finnst gaman að spila og njóta góðs matar í góðum félagsskap
  • Útivist

Uppáhaldsmatur

  • Rjúpur

Guilty pleasure

  • Nammi og Kók