
Til baka í einkaþjálfara
Gunnar Ársæll
Menntun:
Sundþjálfari. Sund / Styrktarþjálfunarnámskeið á vegum SSÍ / ÍSÍ
Sérhæfing:
Keppnismaður í Vaxtarrækt frá 1995-2017
Allt frá alhliða styrktarþjálfun yfir í keppnisþjálfun.
Matarræði og matarprógröm reiknuð út frá líkamsgerð endomorph, mesomorph og ectomorph.
Áhugamál:
Líf og lífsleikni
Andleg, huglæg og líkamleg málefni.
Uppáhalds matur:
Ekkert er betra en góð steik.