Hilmar Björn Harðarson (Bjössi)
Menntun:
2008 B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík (numið að hluta í Copenhagen Business School)
2004 ACE-einkaþjálfaragráða (American Council on Exercise-certified personal trainer)
2003 Verslunar- og stúdentspróf af viðskiptasviði Fjölbrautaskólans í Breiðholti
Námskeið:
Næring og Heilsa á vegum Símenntunar Háskólans í Reykjavík 2008
Skyndihjálparnámskeið reglulega
Dale Carnegie, Áhrifaríkar kynningar - 2006
Námskeið í íþróttasálfræði á vegum Íþróttaakademíunnar 2007
Fjölda annarra styttri námskeiða og fyrirlestra er varða líkams- og heilsurækt
Reynsla:
Hef stundað íþróttir allt mitt líf. Varð m.a. Íslands- og bikarmeistari í körfubolta á mínum yngri árum. Hef verið með annan fótinn í æfingasalnum í yfir 20 ár og starfað sem einkaþjálfari í 14 ár.
Áhugamál:
Líkamsrækt, viðskipti, íþróttir almennt, bílar o.m.fl.
Sérhæfing:
Vöðvauppbygging, hækka brennslugetu líkamans, mótun, almenn styrktar- og þolþjálfun.
Skýr markmiðasetning sem fylgt er eftir alla leið - ekki bara fyrst!
Býð m.a. uppá 30 mínútna hraðferð fyrir þá sem hafa þéttbókaðan sólarhring og vilja hámarka tímanýtingu í ræktinni sem síðan leiðir til aukinna afkasta á öðrum vígstöðvum.
Legg áherslu á langtímaárangur með eins hröðum skrefum og skynsemin leyfir.