
Til baka í einkaþjálfara
Hilmar Þór Ólafsson
Menntun:
Einkaþjálfaranám ÍAK 2006-2007
Námskeið:
Muscletech ráðstefna 2003, mataræði og þjálfunarfræði
Áhugamál:
Íþróttir
Sérhæfing:
Alhliða þjálfun, sameina styrk og úthald, koma fólki í almennilegt form.
Hef unnið til fjölda verðlauna í Þrekmeistaranum meðal annars Íslandsmeistari einstaklinga 2006.
Einnig keppt erlendis með góðum árangri.