Til baka í einkaþjálfara
Ingimundur Björgvinsson
Menntun
- Kraftþjálfari frá nýja Denmark Traenerskole
- Level 1 þjálfari frá Alþjóða Kraftlyftingasambandinu(IPF)
- Hef starfað sem Einkaþjálfari síðan 2004
Námskeið
- Mark Rippetoe Starting Strength 2014
- Boris Sheiko námskeið 2014
- Functional þjálfun hjá Karstein Jensen Styrktarþjálfara Team Denmark Lanzarote 2005.
- Styrktarþjálfun í knattspyrnu hjá Ashley Tootle fyrverandi styrktarþjálfara í ensku úrvalsdeildinni Álaborg 2005.
- Hef auk þessa setið kúrsa á vegum DIF í næringarfræði, lýðheilsu, íþróttasálfræði og meiðslaforvörnum
- Kraftlyftingaþjálfari 1 frá ÍSI Dietmar Wolf kennir.
- Ólympískar lyftingar íAK Bob Takano
- Skyndihjálparnámskeið
- TRX þjálfaranámskeið
- Tony Robbins UPW
Sérsvið
- Styrktarþjálfun fyrir byrjendur og lengra komna
- Kraftþjálfun Afreksíþrottafólks
- Þjáfun ungra íþróttamanna
- Kraftlyftingaþjálfun fyrir byrjendur
- Tæknigreining á Kraftlyftinghreyfingum
Um mig
Hef síðasta áratugin þjálfað heimsmeistura í Bekkpressu, íslandsmeistara og landsliðsfólk í Kraftlyftingum og í flestum bolta íþróttum. Fyrst og fremst hef ég fengið tækifæri til að vinna með fjölbreyttum hópi World Class viðskiptavina síðan 2007.
Ásamt þvi hef ég verið virkur sem keppandi og þjálfari í íslenskum kraftlyftingum bæði sem félagsþjálfari og í landsliðsþjálfaraverkefnum.
Áhugamál:
Íþróttir, ferðalög, næringarfræði, biohacking