Mynd af Katrín Ösp Jónasdóttir
Til baka í einkaþjálfara

Katrín Ösp Jónasdóttir

Menntun

  • BSc í Rekstrarverkfræði
  • MSc í Íþróttavísindum og Þjálfun
  • Einkaþjálfararéttindi frá ISSA
  • Réttindi í þjálfun fyrir og eftir meðgöngu frá GGS

Sérhæfing
Einstaklingsmiðuð þjálfun fyrir alla – íþróttafólk, konur á meðgöngu og eftir fæðingu. Hef sjálf keppt í hópfimleikum í 14 ár, auk reynslu úr Fitness og CrossFit.

Áhugamál
Þjálfun, hreyfing og samvera með fólkinu mínu.

Uppáhalds matur
Steik, fiskur eða kjúklingalæri með góðu salati. Smjörsteiktur humar, lifrarpylsa og laxinn í IKEA eru líka í miklu uppáhaldi!

Guilty pleasure
Dans, fantasíubækur og gott rauðvín 💃🐉🍷