Mynd af Lóló Rósenkranz
Til baka í einkaþjálfara

Lóló Rósenkranz

Menntun: 

  • Kennari frá Kennaraskóla Íslands.
  • Íþróttakennari frá Íþróttakennaraskóla Íslands.

Námskeið:

  • Ungbarnasundkennari.
  • Stjórnarmeðlimur í BUSLA félags ungbarnasundskennara.
  • Þjálfarastig ÍSÍ í sundi.
  • Peak Pilates kennari.
  • Fjöldi kennaranámskeiða hjá World Class.
  • Skyndihjálparnámskeið RKÍ.

Sérhæfing: alhliða líkamsþjálfun, peak pilates.

Áhugamál: íþróttir almennt.