Til baka í einkaþjálfara
Þór Jarl Jónasson
Menntun:
BSc í Íþróttafræði frá háskólanum í Reykjavík
MSc in strength & conditioning frá Catholic University of Murcia á Spáni
Sérhæfing:
Ég sérhæfi mig í að hjálpa fólki að:
- Auka styrk
- Auka vöðvamassa
- Minnka fituprósentu
- Bæta heilsu
- Bæta frammistöðu í íþróttum
- Setja sér skýr og raunhæf markmið
Áhugamál: Heilsa, líkamsrækt, íþróttir, tónlist, ferðalög og kvikmyndir
Uppáhalds matur: Gott nautakjöt með sætum kartöflum og sósu
Guilty pleasure: Ískalt malt og appelsin,