Mynd af Mikael Brune
Til baka í einkaþjálfara

Mikael Brune

Menntun: 

  • Íþróttafræði B. Sc frá Háskólanum í Reykjavík
  • Strength System Level 1 & Level 2 By Sebastian Oreb
  • Precision Nutrition Level 1
  • The Art of Reverse Dieting

Sérhæfing: 

Ég legg mikla áherslu á að aðstoða fólk við að setja raunhæf markmið sem hægt er að ná, sama hvort það sé að:

  • Styrkjast
  • Byggja vöðvamassa
  • Skera niður fitumassa
  • Bæta almenna heilsu
  • Komast á skemmtilega og árangursríka æfingu

Þjálfun sem ég bíð uppá:

  • Einkaþjálfun
  • Hópaþjálfun (2-4)
  • Styrktarþjálfun
  • Fjarþjálfun

Ég vill að allir framkvæmi æfingar rétt og ég legg mikla áherslu á meiðsla fyrirbyggjandi æfingar og upphitun, við erum í þessu til lengri tíma en ekki styttri. Æfum vel, fyrirbyggjum meiðsl og höldum heilsu til lengri tíma.

Reynsla: 

  • Styrktarþjálfari meistaraflokks kvenna Víking R. 2022-
  • Styrktarþjálfari yngri flokka Víkings R. 2021-
  • Lyftingar frá 15 ára aldri
  • Keppt tvisvar í fitness, 3. sæti Íslandsmeistaramót 2019
  • Keppt í kraftlyftingum, 3. sæti Bikarmót 2022
  • Hef æft allskyns íþróttir frá unga aldri, þar helst má nefna fótbolta, samkvæmisdans og amerískan fótbolta

Áhugamál: Mín helstu áhugamál eru íþróttir, líkamsrækt og næring. En fyrir utan það þá hef ég mikinn áhuga á tónlist, tísku og ferðalögum, bæði innan- og utanlands

Uppáhalds matur: Fátt sem toppar nauta rib-eye og bakaða kartöflu

Uppáhalds tónlist: Fer eftir stuðinu, hlusta mest á rapp

Guilty pleasure: Er alveg sjúkur í ís og súrt nammi!