Ólöf Steingrímsdóttir
Menntun:
- Einkaþjálfaraskóli World Class 2020
- Skyndihjálparnámskeið 2007 og 2020
Sérhæfing:
Ég tek að mér konur eða karlmenn, byrjendur jafnt sem og lengra komna. Ég elska krefjandi verkefni og að sjá gleði í fólki þegar þau ná markmiðum sínum. Ég hef hjálpað mörgum áður en ég fékk réttindin mín og það væri heiður að fá að hjálpa þér líka.
- Styrktarjálfun
- Vöðvauppbygging
- Þoljálfun
- Jafnvægisþjálfun
- Liðleikaþjálfun
- Fitutap
- Æfingarprógröm
- Matarplön
- Matardagbækur
- Heilulsufarsmælingar
Reynsla:
Ég er fædd 1982 og hef stundað íþróttir og líkamsrækt frá 5 ára aldri. Ég æfði fimleika í 16 ár og hef unnið með mín eigin íþróttameiðsl mikið ásamt stjórn á líkamanum, jafnvægi og líkamsþyngdaræfingar.
Ég æfði þar á eftir Kickbox og svo Muay Thai.
Ég hef stundað líkamsrækt og almennar lyftingar frá 16 ára aldri.
Ég treysti mér í flest meiðsli sem fólk er að vinna með og fer mjög varlega í kringum það því ég þekki vel að styrkja líkamshluta sem þurfa varkárni við styrktarjálfun.
Áhugamál:
Allt sem við kemur heilbrigði eins og næring, svefn og hreyfing en svo er það efst hjá mér snjóbretti, skíði, fjallgöngur og lyftingar.
Uppáhalds matur:
Grillaður skötuselur
Uppáhalds tónlist:
80´s, hiphop og house tónlist klárlega. Er samt rosalega hrifin af gömlum íslenskum lögum líka.
Guilty pleasure:
Súkkulaði, gæti aldrei sagt skilið við það.