Mynd af Sæmundur Erlendsson
Til baka í einkaþjálfara

Sæmundur Erlendsson

Menntun: 

J3University: Level 1

Hef lokið 175/180 einingum í Íþróttafræði og heilsufræði, Háskóla Íslands.

Sérhæfing: 

Ég sérhæfi mig í vöðvauppbyggingu, fitubrennslu og styrktaraukningu. Ég hjálpa fólki að ná einu eða samblöndu af öllu ofantöldu, áherslan af eftirfarandi hlutum fer eftir markmiði þínu. Ég legg mikla áherslu á að halda sér ábyrgum sínum markmiðum og þeim verkefnunum sem fylgja til að ná markmiðum sínum.

Áhugamál:

Ég hef gífurlega mikinn áhuga á líkamsrækt, heilsu og fitness. Ég keppi sjálfur í fitness og er með titilinn, Íslandsmeistari í fitness karla 2022 og er að stefna á að vinna mót úti og öðlast atvinnumennsku. 

Uppáhalds matur:

Allt sem fer á grillið! Það getur verið kjúklingur, naut, lamb og hamborgari. Grillið gerir öll þessi matvæli að nammi.

 

Guilty pleasure:

Lego og anime. Lego er treat sem ég leyfi mér af og til en ég er duglegur að horfa á anime á meðan ég tek þolæfinga