
Til baka í einkaþjálfara
Telma Rut Tulinius
Ég tek að mér einstaklinga og hópaþjálfun, er með grunn í fimleikum og hef stundað líkamsrækt í yfir 10 ár og nýti mér þá reynslu í minni þjálfun.
Líkamsrækt hefur hjálpað mér gríðalega bæði andlega og líkamlega, mig langar að hjálpa öðrum verða besta útgáfan af sjálfum sér.
Menntun: Einkaþjálfaraskóli World Class 2023
Sérhæfing: Almenn þol- og styrktarþjálfun
Áhugamál: Útivera, líkamsrækt, ferðast, fimleikar, hárgreiðsla.
Uppáhalds matur: Thailenskur matur
Guilty pleasure: Súkkulaði