Mynd af Þór Jósepsson
Til baka í einkaþjálfara

Þór Jósepsson

Menntun: Stúdent af Íþróttabraut Fjölbraut í Breiðholti, FIA (ACE) Einkaþjálfun 

Námskeið: A og B Stig ÍSÍ - - TRX þjálfunarnámskeið. Olympískar lyftingar. 

Sérsvið: 
Er vel að mér á flestum Íþróttasviðum, hef sjálfur keppt í Fitness og vaxtarækt, fótbolta, spretti, sundi o.fl. Tek að mér alla íþróttamenn ásamt fólki sem vill keppa í fitness og almenning. Fólk með þyngdarraskanir á efri eða neðri mörkum þyngdarskalans.