Mynd af Tómas Örn Eyþórsson
Til baka í einkaþjálfara

Tómas Örn Eyþórsson

Menntun:  

Performance Nutrition Coach Certification Level 1, 2, 3

Performance PT Coach Certification 

Level 1, 2, 3

Strength System International Certification Level 1, 2, 3

Biolayne Nutrition Certification Level 1 & 2

 

Sérhæfing:

Öll markmið velkomin hvort sem það er að léttast, þyngjast, styrkjast eða annað. Ég mun vinna með þér að því að setja upp skýra stefnu og plan að þínum markmiðum.

 

Áhugamál: 

Heilsurækt, fitness og bodybuilding eru mín áhugamál þar sem ég sjálfur keppti í fitness 2023 og varð bikarmeistari og svo silfur í fitness 2024 íslandsmótinu

 

Uppáhalds matur: 

Ætli það sé ekki nautasteik og svo cream of rice með berjum og hnetusmjöri

Guilty pleasure: 

Mikill áhugi á tölvuleikjum & bíomyndum