Til baka í einkaþjálfara
Yesmine Olsson
Menntun:
- Stúdentspróf
- Einkaþjálfaranám Fitness Industry Alliance í Svíþjóð og
- diplóma í næringarráðgjöf frá sama skóla.
Námskeið:
- Námskeið hjá SAFE (Scandinavian Academy of Fitness)
- Dale Carnegie námskeið
- Ýmis önnur námskeið og fyrirlestrar tengd hreyfingu, dansi og skyndihjálp.
Sérhæfing: Almenn líkamsrækt, léttast, styrkjast , koma sér í gott form og breyta um lífsstíl. Legg áherslu á fjölbreyttar æfingar og gott mataræði. Bæði einka- og hópþjálfun.
Um mig: Ég hef yfir 20 ára reynslu sem einkaþjálfari, dansari, danshöfundur og framkomuþjálfari. Hef keppt í fitness í þremur heimsálfum, gefið út fjórar matreiðslubækur og stýrt matreiðsluþáttum á RÚV.
Áhugamál: Ég og fjölskyldan mín höfum m.a gaman að matreiðslu, skíðum, hestamennsku, hjólreiðum, dansi og tónlist.