Matseðill vikunnar - Laugar Café
Í Laugum bjóðum við upp á rétt dagsins alla virka daga og laugardaga, frá kl. 11:30-14:00, ásamt súpu og nýbökuðu brauði. Áhersla er lögð á ferskt hráefni og hóflegt verð. Sjá aðra matseðla Laugar Café hér
Mánudagur – 24. mars 2025
Grilluð kjúklingabringa með sweet chili sósu
Pönnusteiktur bleikja með jógúrtsósu
Villihrísgrjón með steinselju
Blandað grænmeti í Wok
Blandað salat með melónu og trönuberjum
Þriðjudagur – 25. mars 2025
Grilluð kjúklingabringa með hvítlaukssósu
Pönnusteiktur langa með engifersósu
Wok steikt spergilkál
Búlgur með steinselju
Ferskt spínatsalat með kirsuberjatómötum og fetaosti
Miðvikudagur – 26. mars 2025
Ofnbökuð kjúklingalæri með Teriyaki sósu
Pönnusteiktur þorskur með sítrónusósu
Steikt bygg með blönduðu grænmeti
Ofnbakað blómkál
Gulrótar- og hvítkálssalat með dilli
Fimmtudagur – 27. mars 2025
Grilluð kjúklingabringa með guacamole sósu
Pönnusteiktur karfi með mangósósu
Sætkartöflur í rósmarín
Grillaður kúrbítur og eggaldin
Pastasalat með papriku, kirsuberjatómötum, gúrku og pestó
Föstudagur – 28. mars 2025
Grilluð kjúklingalæri í BBQ
Steiktur hlýri með kaldri spínatsósu
Grillaðir tómatar með kryddjurtadressingu
Rautt quinoa með maísbaunum
Ananassalat með vorlauk og chili
Laugardagur – 29. mars 2025
Grilluð grísarif með BBQ sósu
Kjúklingabringa með hvítlaukssósu
Franskar kartöflur
Hægeldaður sætur rauðlaukur
Coleslaw salat