Afmælisvika World Class
Við blásum til afmælisveislu í öllum stöðvum World Class dagana 1.–7. september. Dagskráin er full af æfingastemningu, tónlist, viðburðum og vinningum. Við hlökkum til að fagna með þér!
Það helsta í vikunni 1.–7. september
- Aðgangur í allar 19 stöðvar og 9 sundlaugar á 40 kr alla vikuna - kaupa kort
- Valdir ’85 þematímar í tímatöflu - skoða tíma
- ’85 tónlist í öllum stöðvum alla vikuna.
- Afmælis WOD í WorldFit 1 september!
- Afmælisbolir (sérútgáfa) koma í sölu. - sjá nánar
- Tote bags á 40 kr - sjá nánar
Viðburðir:
World Class Challenge: reyndu á kraftinn með Aroni Mola - Laugar, miðvikudag kl. 16–18.
Sviðið í Laugum
- DJ Egill Spegill - mánudagur kl. 17–19 í Laugum.
- Emmsjé Gauti, Jói Pé & Króli - fimmtudagur kl. 17 í Laugum.
Gjafaleikur
Taktu þátt með því að tagga @worldclassiceland í story á Instagram í vikunni og þú gætir unnið glæsilega vinninga 🎁 Dregið daglega!