Bleikur október í World Class 🌸

Í október klæðum við stöðvarnar okkar í bleikt og sýnum stuðning við Krabbameinsfélagið. Við leggjum saman krafta, orku og samfélag til að minna á mikilvægt málefni.

Bleikir tímar

Í tímatöflunni má finna Bleika tíma þar sem við setjum stemninguna með bleiku ljósi og hvetjum alla til að mæta í bleiku.

Bleikar vörur

Af hverri seldri bleikri vöru renna 10% til Krabbameinsfélagsins. Þannig getur þú með einföldum hætti tekið þátt í að styðja gott málefni.

Skoða bleikar vörur