Dalshraun lokað vegna viðhalds

World Class Dalshraun verður lokað frá 29. janúar til 2. febrúar vegna viðhalds. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og þökkum fyrir skilninginn.

English

World Class Dalshraun will be closed from January 29th to February 2nd due to maintenance. We apologize for any inconvenience this may cause and thank you for your understanding.