Heitavatnslaust í Kringlunni 15. október

Veitur hafa tilkynnt að heita vatnið verði tekið af Kringlunni 15. október frá klukkan 09:00 til klukkan 13:00 vegna framkvæmda í veitukerfinu.