Matseðill vikunnar - Laugar Café

Í Laugum bjóðum við upp á rétt dagsins alla virka daga og laugardaga, frá kl. 11:30-14:00, ásamt súpu og nýbökuðu brauði. Áhersla er lögð á ferskt hráefni og hóflegt verð. Sjá aðra matseðla Laugar Café hér

Mánudagur – 28. júlí

Aðalréttir:
Grilluð kjúklingabringa með Teriyaki-sósu
Pönnusteiktur lax með sweet chili sósu
Meðlæti:
Villihrísgrjón með steinselju
Blandað grænmeti í wok
Salatblanda með melónu og trönuberjum

Þriðjudagur – 29. júlí

Aðalréttir:
Pönnusteikt kjúklingabringa með satay-sósu
Grillaður þorskhnakki með dillsósu
Meðlæti:
Bygg með steiktum sveppum
Grillaðar sætar kartöflur í kryddlegi
Asískt gúrkusalat með grænkáli og sesam

Miðvikudagur – 30. júlí

Aðalréttir:
Grilluð kjúklingalæri í tandoori-sósu
Pönnusteiktur hlýri með sítrónusósu
Meðlæti:
Quinoa með papriku og steinselju
Ofnbakað blómkál
Rauðrófusalat með mandarínum og appelsínum

Fimmtudagur – 31. júlí

Aðalréttir:
Grilluð kjúklingabringa með ananas-karrísósu
Grilluð langa með hvítlaukssósu
Meðlæti:
Smælki­kartöflur með tímían og hvítlauk
Wok-steikt brokkolí með svörtum sesam
Spínatsalat með sólþurrkuðum tómötum og feta

Föstudagur – 1. ágúst

Aðalréttir:
Grilluð kjúklingalæri með kóríandersósu
Pönnusteiktur karfi með spínat og kotasælu
Meðlæti:
Búlgur með steinselju
Grillaður kúrbítur og eggaldin
Ananassalat með chili og vorlauk

Laugardagur – 2. ágúst

Aðalréttir:
Grillað lambalæri með rauðvínssósu
Ofnbakaðar kjúklingabringur með piparsósu
Meðlæti:
Franskar kartöflubátar með steinselju
Steikt blandað grænmeti
Ferskt blaðsalat með melónum og jarðarberjum