Nýjar reglur um skráningu í hóptíma hjá World Class
English Below
World Class hefur gert breytingar á reglum um skráningu og afskráningu í hóptíma til að bæta aðgengi og tryggja betri nýtingu tímanna. Skráningartíminn hefur verið styttur í 2 daga og skammarkrókur í 3 daga. Helstu breytingar eru:
Skráning í tíma
- Skráning fer fram á heimasíðu World Class eða í Abler appinu.
- Skráning í tíma opnar 49 klukkustundum (rúmum tveimur sólahringum) fyrir upphaf tímans.
- Skráning í fyrstu morguntima dagsins opnar kl. 21:00 tveimur kvöldum fyrir tímann.
- Skráningu í tíma lýkur 50 mínútum fyrir upphaf tímans.
Afskráning og biðlistar
- Eftir að skráningu lýkur, 50 mínútum fyrir tíma, er ekki lengur hægt að afskrá sig.
- Ef þú sérð fram á að mæta ekki, vinsamlegast afskráðu þig tímanlega – bæði úr tímum og af biðlistum – svo aðrir geti nýtt plássið.
Skammarkrókur
- Skráningarbann er nú stytt í 3 daga.
- Skammarkrókur gildir um alla tíma.
- Að lágmarki 10 manns þurfa að vera skráðir í tíma til að kennsla fari fram.
New rules for registering for group classes at World Class.
World Class has made changes to the rules for registering and cancelling group classes to improve accessibility and ensure better use of the classes. The registration period has been shortened to 2 days and the registration ban will last for 3 days.
The main changes are:
Registration:
- Registration takes place on the World Class website or in the Abler app.
- Registration opens 49 hours (over two days) before the start of the class.
- Registration for the first morning classes of the day opens at 21:00 two evenings before the start of the class.
- Registration closes 50 minutes before the start of the class.
Canceling and waiting lists:
- After registration closes, 50 minutes before the start of the class, it is no longer possible to cancel.
- If you expect to not attend, please cancel in good time – both from the class and from the waiting lists – so that others can enter the class.
Registration ban:
- The registration ban is now reduced to 3 days.
- The registration ban applies for all our group classes.
- A minimum of 10 people must be registered for a class for the class to take