Skólakort
Ævilöng fjárfesting
Því fyrr sem þú byrjar, því meiri er ávöxtunin
Við bjóðum upp á kort fyrir nemendur á betra verði. Hægt er að nýta frístundastyrkin fyrir kort lengri en 3 mánuðir og upp í árskort. Á árskorti er hægt að deila eftirstöðu niður á 10 mánuði.
Hægt er að stofna samning í afgreiðslu gegn staðfestingu á skólavist fyrir einstaklinga eldri en 18 ára. Einnig er hægt að fá tímabundinn samning á 8.800 kr. á mánuði í 12 mánuði