Hin fullkomna gjöf
Í Baðstofu Laugar Spa er einstakt tækifæri til að endurnæra líkama og sál. Fyrsta flokks heilsulind þar sem slökunar- og lækningarmáttur íslenska vatnsins er í hávegum hafður.
Í Baðstofunni eru meðal annars:
- Fimm misheitar blaut- og þurrgufur
- Tvær infrarauðar gufur
- Granít byggður nuddpottur
- Ísbað
- Sex metra breiður foss
- Heit og köld víxlböð
- Hvíldarherbergi með arineld
- Fyrsta flokks veitingaaðstaða
- Aðgangur að Laugardalslaug